Horft niður Skólabraut á Akranesi
					Horft niður Skólabraut á Akranesi, Vinstra megin við götuna er: Laugarbraut 3, Gagnfræðaskólinn á Akranesi, Akraneskirkja og hægra megin við götuna er Mörk (Skólabraut 8) og Bókabúð Andrésar Níelssonar að Skólabraut 4 Myndin er tekin á sjötta áratugnum , því sjá má að strompur Sementsverksmiðjunnar hefur verið reistur.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 41169
		
					
							
											Tímabil: 1950-1959