Snorri Goði RE 141
Snorri Goði RE 141 var smíðaður hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi fyrir O.Larsen árið 1924. Hann bar nafnið Aalesund til ársins 1926 að Kveldúlfur hf í Reykjavík eignast hann og gerðir út til ársins 1945 að Viðeyjarfélagið eignast hann og fær hann nafnið Viðey RE 13. Árið 1947 eignast Búðanes hf í Stykkishólmi togarann og fær hann nafnið Búðanes SH 1. Rifinn í Granton Skotlandi í maí 1952.
Efnisflokkar
Nr: 39671
Tímabil: 1930-1949