Ísborg í Akraneshöfn

Díselskipið Ísborg frá Reykjavík Nýsköpunartogarinn Ísborg ÍS 250 kom ný til landsins 5. maí 1948 og var lagt 9. des. 1960. Togaranum var breytt í flutningaskip á árunum 1962-1963 með heimahöfn í Reykjavík og nota sem það til 1973 þegar það var selt úr landi.

Efnisflokkar
Nr: 37781 Ljósmyndari: Hafsteinn Jóhannsson Tímabil: 1960-1969