Ólafur Magnússon EA 250

Ólafur Magnússon EA 250 er smíðaður á sama stað og eftir sömu teikningu og báturinn Auðunn GK 27. Þessir bátar eru smíðaðir í Brattvaag í Noregi, Auðunn árið 1959 og Ólafur ári síðar. Ólafur var einum metra lengri en Auðunn en annars voru þeir eins.

Efnisflokkar
Nr: 36411 Ljósmyndari: Hafsteinn Jóhannsson Tímabil: 1960-1969