Kjartan Ólafsson MB 6 á siglingu

Þessi bátur var smíðaður fyrir Halldór Jónsson, Loft Loftsson og Þórð Ásmundsson árið 1916 í Danmörku. Árið 1919 keyptu Þórður Ásmundssonog Bjarni Ólafsson bátinn. Báturinn Kjartan Ólafsson MB6 fórst með fjögurra manna áhöfn 14. desember 1935. Sömu mynd má finna á haraldarhus.is nr. 2898

Nr: 29050 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949