Vélbáturinn mb Hera RE 167
Vélbáturinn mb Hera frá Akranesi. Fórst í róðri frá Sandgerði með allri áhöfn 11. febrúar 1922. Myndin er tekin í Reykjavíkurhöfn um 1919
Efnisflokkar
Nr: 27797
Tímabil: 1900-1929