Akraneshöfn

Á myndinni má sjá ýmsar framkvæmdir við hafnargerð á Skaga. Á þessari mynd má sjá ker notuð til lengingar höfninni og byrjun á hafnarframkvæmdum fyrir sementsverksmiðjuna. Áætla má af þessum framkvæmdum að myndin sé tekin í kringum 1950. Líklegt er að reykurinn í fjarska stafi af sinubruna.

Efnisflokkar
Nr: 25059 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959 bar00991