Harpa VE 25

Harpa VE búin að kasta nótinni á loðnuveiðum í Faxaflóa í febrúar 2001. Harpa var áður í eigu Akurnesinga og mikið aflaskip. Hét Árni Sigurður AK og síðar Höfrungur AK áður en skipið var selt Ísfélaginu í Vestmannaeyjum. Hörpu var lagt fyrir nokkrum árum og síðan seld í brotajárn árið 2004 að mig minnir.

Efnisflokkar
Nr: 24257 Ljósmyndari: Magnús Þór Hafsteinsson Tímabil: 2000-2009 mth00061