Halldór Jónsson frá Aðalbóli

Þarna stendur Halldór Jónsson frá Aðalbóli, Dóri í Bóli, afgreiðslumaður Laxfoss, Eldborgar og síðast Akraborgar. Þessi mynd mun tekin á árunum 1952 eftir að Laxfoss strandaði. Meðan beðið var smíði Akraborgar hinnar fyrstu sigldi m.a. Eldborg milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness og sést hún á myndinni. Árið 1916 stóð Halldór fyrir fyrstu nýsmíði báts í Danmörku og var það Kjartan Ólafsson.

Efnisflokkar
Nr: 22168 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth02732