Höfrungur AK91

Höfrungur AK 91 er hér að sigla inn í Akranesöfn nýsmíðaður hjá Þ&E í vertíðarbyrjun 1956 undir stjórn Garðars Finnssonar. Hann var alla tíð mikið happa- og aflaskip, hét síðast Harpa frá Grindavík og grotnar nú niður vestur á Grenjum. Höfrung teiknaði Magnús Magnússon frá Söndum. Hann var allra báta best lagaður til gangs og gekk skipa mest.

Efnisflokkar
Nr: 20897 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth02619