Víkingur AK 100

Togarinn Víkingur AK100 kemur að bryggju á Akranesi úr sinni fyrstu veiðiferð í nóvember 1960. Skipið var smíðað í Þýskalandi og kom til Akraness 21. okt. 1960. Eigandi þess var Fiskimjölsverksmiðjan á Akranesi og var þetta stærsta fiskiskip sem Akurnesingar höfðu eignast , nær 1000 tonn.

Nr: 20892 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth02614