Svanur MB 78
Svanur MB7 var smíðaður í Reykjavík árið 1913. Eigendur voru Hákon Halldórsson og fleiri á Akranesi. Í nóvember 1930 var báturinn seldur til Suðurnesja og hét þá Svanur I GK. Sumarið 1933 var hann selur vestur til Flateyrar. Haustið 1935 strandaði hann við Önundarfjörð og eyðilagðist. Mannbjörg varð.
Efnisflokkar