Siglunes SH 22

Sjósetning Sigluness SH 22 undirbúin í skipasmíðastöð Þ&E. Skipið var byggt fyrir hjónin Hjálmar Gunnarsson og Helgu Árnadóttur í Grundarfirði árið 1970 og var annað stálskipið af þremur sem Þ&E byggði fyrir þau. Helga er Akurnesingur, dóttir Margrétar og Árna á Melstað.

Efnisflokkar
Nr: 16964 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00795