Leifi AK 2

Eigandi er Jóhannes Eyleifsson frá Lögbergi. Leifi er smíðaður árið 1987 í Hafnarfirði. Vélin er frá Yanmar og er 190 hestöfl. Brúttórúmlestir 7.3 Nettótonn 2.2 Brúttótonn 7.2 Skráð lengd 9.3 Breidd 2.7 Dýpt 1.53.

Efnisflokkar
Nr: 12947 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb02344