Skarðsvík

Skarðsvík SH 205 frá Hellissandi var mikið aflaskip undir skipstjórn Sigurðar Kristjónssonar. Skarðsvíkin kom jafnan í slipp hjá Þ&E og átti mikil viðskipti við fleiri fyrirtæki á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 12778 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb02177