Akraneshöfn
					Af nótabátunum má sjá að bátarnir voru að útbúa sig á síldveiðar fyrir Norðurlandi. Innan við bátabryggjuna eru Egill Skallagrímsson, Farsæll og Fylkir, Sigurfari, Sveinn Guðmundsson og Keilir að utanverðu.
Efnisflokkar
			
		Af nótabátunum má sjá að bátarnir voru að útbúa sig á síldveiðar fyrir Norðurlandi. Innan við bátabryggjuna eru Egill Skallagrímsson, Farsæll og Fylkir, Sigurfari, Sveinn Guðmundsson og Keilir að utanverðu.