Flutningaskipið Síldin í höfn
Siglufjörður.
Næst á myndinni sér í skut á Siglfirðing SI 150, fyrsta skuttogara Íslendinga, smíðaður árið 1964. Fjær liggur m.s Haförn, síldarmóttökuskip, sem fylgdi síldveiðiflotanum á fjarlægum miðum.
Efnisflokkar