Sæhrímnir ÍS 28 í höfn á Djúpavík á Ströndum

Hann var smíðaður í Fredrikssund 1934 úr eik, furu og beyki. Dæmdur ónýtur vegna fúa 1963 og rifinn sama ár. Heiti hans voru: Sæhrímnir SI 80, Sæhrímnir ÍS 28 og Sæhrímnir KE 57

Efnisflokkar
Nr: 50272 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949