Þorgeir Skorageir GK 448
Íslenskar sígarettumyndir Togarinn sem upphaflega hét Ýmir GK 448 var aldrei með brú af þeirri gerð sem sést á myndinni. Myndin er af einum fjögra togara sem voru smíðaðir í Þýskalandi 1919-22; (Baldur RE 244; Otur RE 245; Gulltoppur RE 247 eða Glaður RE 248.)
Efnisflokkar
Nr: 49114
Tímabil: 1930-1949