Bátur

Fremst eru bátar sem smíðaðir eru af Inga Guðmonssyni kallaður Ingi á Mel og til hægri er húsið sem bátarnir voru smíðaðir í.

Efnisflokkar
Nr: 46768 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959