Kútter Haraldur MB 1 í Reykjavíkurhöfn um 1915

Kútter Haraldur MB 1 var smíðaður í Skotlandi 1878. Böðvar Þorvaldsson, keypti hann til Akraness árið 1897 og var hann gerður úr frá Akranesi í nokkur ár. Hann var seldur árið 1901

Efnisflokkar
Nr: 43954 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: 1900-1929