Að stökkva til sunds í Akraneshöfn
Kristinn Einarsson (1957-) að stökkva til sunds í Akraneshöfn í september 1985 „Ég var nýbúinn að Kafa eftir ljósmyndavél sem Árni Árnason hafði misst í Hafið,“ segir Kristinn í orðsendingu til Ljósmyndasafnins, og bætir við að „ég var vanur að kæla mig eftir kafanir.“
Efnisflokkar