Skírnarveisla í Haraldarhúsi á Akranesi
Skírn Sveins Sturlaugssonar árið 1951. Frá vinstri: Séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994), Matthea Kristín Sturlaugsdóttir (1947-), Rannveig Torp Pálmadóttir Böðvarsson (1924-2005), Haraldur Sturlaugsson (1949-), Sturlaugur Haraldsson Böðvarsson (1917-1976), Ingunn Sveinsdóttir (1887-1969), Sveinn Sturlaugsson (1951-2022) og Haraldur Böðvarsson (1889-1967).
Efnisflokkar