Hóll við Lyngbrekkur

Hóll, danshús við Lyngbrekkur Aftari röð frá vinstri: Sigurður Ólafsson (1910-1947) Eyri Svínadal, Gísli Ólafsson Eyri Svíndal og Kristján Teitsson Horni Skorradal Fremri röð frá vinstri: Jóhann Stefánsson (1912-1989) Skipanesi, Sigurður Gíslason Lambhaga, Guðmundur Guðmundsson (1913-1990) frá Tjörn, Erlendur Ragnar Teitsson (1908-1944) Horni Skorradal og Páll Sveinsson Sarubæ Myndin tekin árið 1935 eða 1936

Efnisflokkar
Nr: 49781 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1930-1949