Leika sér að hornum

Anna Jóna Gísladóttir (1945-) og Þuríður Mýrdal Jónsdóttir (1945-2006) Eitt það helsta sem börn léku sér að í gamla daga voru skeljar sem fundust í fjörunni og ýmisleg bein eins og sauðaleggir, völur og kjálkar. Leggirnir og kjálkarnir voru yfirleitt hafðir fyrir hesta og kindavölurnar fé en kýr­völur fyrir kýr. Hornin voru líka vinsæl leikföng. Þau voru oft höfð fyrir sauðfé. Börnin áttu oftast bú einhvers staðar úti við, þar sem þau léku sér í alls konar búskaparleikjum. Texti af heimasíðu Sauðfjárseturs

Efnisflokkar
Nr: 42826 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959