Gjöf frá Lions til Sjúkrahúss Akraness 1962

Frá vinstri: Bragi Níelsson (1926-2021) læknir, Páll Gíslason (1924-2011) læknir, Elías Guðjónsson (1919-1989) kaupmaður og Þuríður Guðfinna Guðnadóttir (1904-1987) ljósmóðir
Elías færir fæðingarrúm að gjöf fyrir hönd Lionsklúbbsins á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 28673 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 mmb01819