Skemmtun Söngfélags 17. júní 1912
Söngfélagið 17. júní 1912 og gestir þess á skemmtikvöldi á Hótel Reykjavík, fólkið er prúðbúið , dömurnar í síðkjólum. Aftasta röð frá vinstri: Ragnar Kvaran, Einar Kvaran, Ólafur Finsen læknir, óþekktur og óþekktur 2. röð ofan frá vinstri: Óþekktir 3. röð ofan frá vinstri: Óþekktur, óþekkt, Hannes Hafstein (1861-1922) ráðherra, Margréti Zoëga (1853-1937)... 4. röð ofan frá vinstri: Óþekktir Fremsta röð frá vinstri: Óþekktir Eftir að staðsetja námkvæmlega gesti hvar eru á mynd: Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Halldór Jónasson (Eiðaskalli), Soffía Hjaltested, Pétur Hjaltested, Guðjón Sigurðsson (úrsmiður), Ólafur Björnsson (eigandi Ísafoldarprentsm.), Guðrún Finsen (kona Carls Finsen), Ingibjörg Brands, Árni Thorsteinsson og frú
Efnisflokkar
Nr: 27808
Tímabil: 1900-1929