Akurnesingar í hópferð

Skemmtiferð í Leiráreyjar vð vélabátnum Laxá sumarið 1908 eða 1909. Jörgen Hansen í Merkigerð á Akranesi var formaður á bátnum og eigandi hans. Aftari röð frá vinstri: Jörgen Hansen formaður, Sigurður Sveinsson frá Akri, Haraldur Böðvarsson (1889-1967) útgerðarmaður, Ragnar Guðmundsson (sonur Guðmundar bóka), Sigríður Jónsdóttir frá Guðrúnarkoti, Valdís Böðvarsdóttir (1886-1964), Margrét Jónsdóttir frá Grúðrúnarkoti og Jónína vinnukona í Guðrúnarkoti. Fremri röð frá vinstri: Lárétta Þorvaldsdóttir, Guðný Jónsdóttir á Tjörn (með hvítt sjal), Ólafur Ásmundsson (1891-1960) í Háteigi (með sjónauka), Elín Ásmundsdóttir (1887-1970) í Háteig og aðrir óþekktir

Nr: 27804 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929