Við Akur
Frá vinstri: Guðlaug Valgerður Sigurjónsdóttir (1920-2005), Kristján Guðmundur Sigurðsson (1910-2003), Þórunn Oddsdóttir (1908-2004), Gunnar Ágúst Halldórsso (1897-1976) og Sigríður Ólafsdóttir (1934-) frá Skarði í Svínadal Myndin er líklega tekin fyrir framan hús sem hét Akur og stóð á hæðinni upp af höfninni. Konan í miðið er sennilega Þórunn ( Tóta á Akri ) en hún starfrækti saumastofu í mörg ár í húsinu.
Efnisflokkar