Nesjavallavrikjun

F.v: Páll Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggð, Guðmundur Páll Jónsson bæjarfulltrúi á Akranesi, Gísli Gíslason (1955-) bæjarstjóri Akraness, Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri í Reykjavík, Sveinbjörn Eyjólfsson, oddviti Borgarfjarðarsveitar. Myndin er tekin 2. október 2005 þegar fjórða vélasamstæða Nesjavallavirkjunar, sem er jafnframt síðasti áfangi í byggingu orkuversins, var vígð.

Efnisflokkar
Nr: 21492 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 2000-2009 oth02684