Oddrún Jónsdóttir í Mýrarhúsum
Oddrún Ástríður Jónsdóttir (1895-1979) var húsmóðir á Akranesi frá 1915 til dánardags. Hún bjó í Mýrarhúsum (Vesturgata 127) lengst af. Hér hún með steina og skeljaverkin sín. Myndin er tekin árið 1974.
Efnisflokkar