Kleifabúinn

Þetta er Kleifabúinn (Kleifakarlinn). Hann stendur efst á Kleifaheiðinni og var gerður af vegavinnumönnum sem lögðu veginn yfir Klefaheiði 1947.

Nr: 17547 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00991