Handverksfólk
Myndin er tekin í Vinaminni í nóvember 1993. Í efri röð f.v.: Bára Jósefsdóttir (1951-), Sigríður Þorsteinsdóttir fráí Ósi og Jóhanna Margrét Einarsdóttir Vestmann (1949-) Í neðri röð f.v.: Guðrún J. Geirdal (1911-2008) og Hrefna Grétarsdóttir (1952-)
Efnisflokkar
Nr: 28476
Tímabil: 1990-1999