Skógræktarfélag Akraness

Þessa mynd tók ST. af félögum úr Skógræktarfélagi Akraness þegar það var að gróðurseta plöntur upp á Slögu,líklega vorið 1996. Myndir úr fórum Stefáns Teitssonar, frá Skógræktarfélagi Akraness.

Efnisflokkar
Nr: 26448 Ljósmyndari: Stefán Teitsson Tímabil: 1990-1999