Stjórn Kvennadeildar Slysavarnafélagsins

Myndin er tekin 27. janúar 1945. Efst til vinstri er Arnóra Guðbjörg Oddsdóttir (1909-1981), í neðri röð fyrir miðju er Vilborg Þjóðbjarnardóttir(1903-1984) sem lengi bjó á Indriðastöðum (Vesturgötu 21) og neðri röð til hægri er Sigrún Sigurðardóttir (1914-1986), en hún var dóttir Sigurðar Hallbjarnarsonar.

Efnisflokkar
Nr: 25023 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00955