Skátar við Skátafell

Þessi mynd er tekin fyrir framan gamla skátaskálann "Skátafell", sem stóð við rætur Akrafjalls. Frá vinstri: Guðríður Margrét Erlendsdóttir (1923-1964), Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1925-) og Ingveldur Albertsdóttir Bachmann (1923-2011). Fyrir framan er Karl Kristjánsson Ragnarsson (1930-2007)

Efnisflokkar
Nr: 24080 Ljósmyndari: Guðjón Bjarnason Tímabil: 1930-1949 bar00381