Þorbergur Viðarson og Leifur Óskarsson á gítar

Þorbergur Auðunn Viðarsson (1970-2011) söngvari og Leifur Óskarsson (1972-2001) gítarleikari á Músiktilraunum árið 1989. Hljómsveitin er líklega Lalli og sentimetrarnir.

Nr: 12549 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb01949