Vindurinn feykir þvottinum
					Guðrún Edda Júlíusdóttir að reyna ná í þvottinn Stúlkurnar fyrir aftan eru: Emilía Jónsdóttir (1934-2017) og Eliane H. Þorláksdóttir (1936-) Í baksýn er Læknishúsið
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 42681
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			