Akrafjall - sóknarfæri til sköpunar
					Akrafjall - sóknarfæri til sköpunar á Vökudögum 2013 Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra kennara og sjö nemenda við Grundaskóla. Markmið verkefnisins var að samþætta ólíkar listgreinar og samvina nemenda og kennara óháð aldri og reynslu. Helena Guttormsdóttir var fengin til að vera leiðbeinandi hópsins. Frá vinstri: Valfríður Guðmey Haraldsdóttir (1999-), Steinunn Guðmundóttir (1953-), Bryndís Siemsen og Helena Guttormsdóttir (1963-)
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 41086
		
					
							
											Tímabil: 2010-2019