Vinahópur á Sandabraut og Skagabraut

Sólardagur með Sinalco. Frá vinstri: Valdimar Geirsson (1955-), Árni Ólafsson (1955-), Kristján Hannibalsson (1955-), Ólafur Kolbeins og Guðmundur Freyr Gunnlaugsson (1955-). Myndin er tekin á fyrri hluta sjöunda áratugarins, íklega sunnan við húsið Skagabraut 33 þar sem þeir Óli og Stjáni áttu heima.

Efnisflokkar
Nr: 19615 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth02345