Skurðgrafa
Fyrsta skurðgafan á Íslandi. Priestman Cub skurðgrafan sem tók til starfa í Garðaflóa á Akranesi 1. júní 1942. Hún var keypt til landsins að tilhlutan Þórðar Ásmundssonar útgerðarmanns á Akranesi og Björns Lárussonar bónda á Ósi í Skilamannahreppi. Grafan er varðveitt á Þjóðminjasafn Íslands.
Efnisflokkar
Nr: 31501
Tímabil: 1930-1949