Á tjaldferðalagi

Hjónin Steinunn Ólafsdóttir (1899-1973) og  Jóhannes Bachman Jónsson (1901-1964) í tjaldferðalagi Bifreiðin er Reunault árg. 1946, sem Jóhannes vann í happdrætti S.Í.B.S.

Nr: 31046 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949