Hraungerði við Melteig

Melteigur 10 á Akranesi Þetta parhús, Hraungerði við Melteig, byggðu Ólafur Gunnlaugsson og kona hans Gyða Halldórsdóttir, sem bjuggu í endanum sem er nær á myndinni og hinir eigendurnir voru systir Ólafs, Laufey Gunnlaugsdóttir og maður hennar Gunnar Sigurðsson. Flutt var í húsið 1922.

Efnisflokkar
Nr: 23067 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth02817