Horft til Bakkatúns

Tekið á Akranesi á árunum 1945-1950.
Hér má sjá myndina með númerum.
1 Slippurinn. 2 Bakkatún 26 (Þorgeir & Ellert hf. skipasmiðastöð). 3 Bakkatún 26 (Þorgeir & Ellert hf. skrifstofuhúsnæði). 4 Bakkatún 24 (Vestri Bakki). 5 Bakkatún 22 (Bakki). 6 Bakkatún 20 (Syðsti Bakki). 7 Bakkatún 18 (Deildartunga). 8 Bakkatún 16. 9 Bakkatún 14. 10 Bakkatún 12 (Böðvarsbúð). 11 Bakkatún 10 (Böðvarshús). 12 Vesturgata 23 (Ásbjarnarhús). 13 Vesturgata 23 (garðurinn á Hoffteigi). 14 Vesturgata 21 (garðurinn á Indriðastöðum). 15 Innsiglingarmerki (fyrir siglingu inn vestra Lambhúsasund).

Efnisflokkar
Nr: 13296 Ljósmyndari: Rafn Sigurðsson Tímabil: 1930-1949 raf00097