Íslandsmeistarar 1951

Fyrstu íslandsmeistarar liðs utan Reykjavíkur, sem kunnugt er. Ef við byrjum að telja leikmennina frá miðju neðst og hringinn frá vinstri til hægri er þessir á myndinni: Þórður Þórðarson (1930-2002), Pétur Georgsson (1931-1987), Halldór Jón Sigurbjörnsson (1933-1983), Kristján Leó Pálsson (1925-2016), Sveinn Bergmann Benediktsson (1925-1966), Magnús Kristjánsson (1921-1997), Jakob Sigurðsson (1926-2012), Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985), Guðmundur Jónsson (1927-1983) (KRingur), Jón Leósson (1935-2013) og Ríkharður Jónsson (1929-2017). Í miðjunni frá vinstri: Guðjón Finnbogason (1927-2017), Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000) og Sveinn Teitsson (1931-2017)
Hér má sjá myndina réttum staðsetningu á leikvellinum

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 19777 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00995