Dóttir Árna Ingvarssonar

Myndin gæti verið af Sigurlaugu Ingu Árnadóttur (1937-) eða tvíburasystur hennar Auði Minný Árnadóttur (1937-). Myndin er tekin í október 1948. Tvær aðrar myndir eru til í Ljósmyndasafni Akraness af þeim systrum úr þessari myndatöku og þær má sjá hér og af þeim systrum saman hér.

Efnisflokkar
Nr: 24636 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00664