Nemendur og kennarar Barnaskólans á Akranesi vorið 1943

Hér má sjá myndina
Nemendur Barnaskólans á Akranesi ásamt kennurum og skólastjóranum Svöfu Þórleifsdóttir (1886-1978), en þessi nemendur voru þeir síðustu sem hún útskrifaði í skólastjóratíð sinni vorið 1943.
Flest börnin eru fædd 1930 eða 1931.
Myndin er tekin fyrir framan gamla skólahúsið við Skólabraut.
1. Hans Klingenberg Jörgensson (1912-2001) kennari, Merkigerði 2. Svava Þórleifsdóttir (1886-1978) skólastjóri 3. Ingólfur Runólfsson (1912-1955) kennari 4. Árni Þórir Árnason (1930-2003) Nýhöfn 5. Óli Jón Bogason (1930-2018) Tungu 6. Emil Ottó Pálsson (1930-) Melshús 7. Ólafur Kristján Ólafsson (1930-) Mýrarhúsum 8. Hallur Scheving Gunnlaugsson (1930-1998) Esjubergi 9. Karl Kristjánsson Ragnarsson (1930-2007) Mánabraut 20 10. Hjálmar Lýðsson (1930-) Vitateig 3 11. Gunnar Líndal Jónsson (1930-1989) Valdastöðum 12. Sigurður Þórarinsson (1930-2016) Miðhúsum 13. Bragi Magnússon (1930-2019) Kirkjubæ 14. Hafsteinn Erlendsson (1930-2008) Skagabraut 38 15. Guðjón Pétursson (1930-2010) Skagabraut 28 16. Erlendur Guðmundsson (1930-) Fögrugrund 17. Guðjón Hallgrímsson (1906-1973) kennari 18. Þorgeir Guðmundur Ibsen Ibsensson (1917-1999) kennari 19. Salvör Sigríður Georgsdóttir (1930-1971) Melstað 20. Hinrik Jakob Hinriksson Petersen (1930-1975) Stað 21. Guðmundur Bjarnason (1930-1995) Minni-Borg, 22. Sigurlaug Sigurðardóttir (1930-2018) Gneistavöllum, 23. Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000) 24. Ásta Ásgrímsdóttir (1930-1989) Efri-Teig 25. Stefán Kristinn Teitsson (1930-) Suðurgötu 26. Steinunn Guðmundsdóttir (1929-2001) Nýborg 27. Skúli Þórðarson (1930-2007) Uppsölum 28. Ása Hjartardóttir (1930-1998) Suðurgötu 23 29. Sigríður Sigurjónsdóttir (1930-2017) Akri 30. Óskar Indriðason (1930-2015) Indriðastöðum 31. Sigurður Magnússon (1930-1993) Söndum 32. Karen Lövdahl Júlíusson (1930-) Deildartúni 8 33. Guðlaugur Valdimar Helgason (1930-2001) Bjarma 34. Kristján Ríkharður Ólafsson (1930-2001) Vesturgötu 94 35. Arnfinnur Ingi Sigurðsson (1930-2011) Geirsstöðum 36. Kristján Jónsson Hjallhúsi 37. Þórður Þórðarson (1930-2002) Hvítanesi, 38. Gunnar Hafsteinn Elíasson (1931-2018) Heiðargerði 9 39. Karl Sigurðsson (1930-2001) Tungu 40. Pétur Ingólfur Ingason (1930-) Mel 41. Hjördís Einarsdóttir (1930-) Esjubergi 42. Jóna María Jónsdóttir (1930-1969) Sandvik 43. Jóhanna Jóreiður Þorgeirsdóttir (1930-2006) Kirkjubraut 4 44. Anna Magdalena Jónsdóttir (1930-2015) Bjargi 45. Rósa Vilhjálmsdóttir (1930-1994) Ármóti 46. Fanney Dagmar Arthúsdóttir (1930-2014), 47. Guðrún Jóna Vilhjálmsdóttir (1931-) Ármóti 48. Eyrún Gísladóttir (1931-1997) Litla-Bakka 49. Erna Guðbjarnadóttir (1930-2011) Ívarshús 50. Ólöf Líndal Hjartardóttir (1930-) Smiðjuvöllum

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27395 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949