Á Breiðinni - Um 1925

Hér má sjá myndina í svart-hvítu
Þessi mynd er tekin á svart/hvíta filmu, stækkuð og lituð af Árna Böðvarssyni. Myndin er tekin á Breiðinni og vestur yfir Skagann. Fremst er býlið Breið og einnig má sjá fyrir miðri mynd Báruhúsið sem var byggt árið 1906 en það brann 1951 Haraldur Böðvarsson keypti Breið árið 1916. Nokkrum árum síðar lét hann steypa sjóvarnargarð um hana á þrjá vegu og gera þar mikla fiskreiti.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27766 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929