Hér má sjá uppdrátt af myndinni
Vinnuskólinn á Akranesi sumarið 1948, ásamt umsjónarmanni vinnuskólans Magnúsi Jónssyni kennara Gagnfræðaskólans á Akranesi.
Myndin er tekin þar sem Faxatorg er nú.
1. Birgir Þór Erlendsson (1935-2011), 2. Þórir Marinósson, 3. Jón Leósson (1935-2013), 4. Ormar Þór Guðmundsson, 5. Hreggviður Hendriksson (1937-2002), 6. Albert Ágústsson (1935-2013) í Nýlendu, 7. Högni Gunnlaugson á Esjubergi, 8. Halldór Magnússon í Kirkjubæ, 9. Sveinbjörn Guðmundsson, 10. Hjálmar Loftsson, 11. Guðjón Hafliðason, 12. Jósef Þorgeirsson (1936-2008), 13. Svanberg Ólafsson (1936-1999) í Króki, 14. Magnús Jónsson (1916-2012) kennari og umsjónamaður Vinnuskólans, 15. Brynjar Leifsson á Bergsstöðum, 16. Gunnar Sigurðsson í Hlíð, 17. Elíanne Þorláksdóttir, 18. Erla Ingólfsdóttir (1935-2025), 19. Rannveig Edda Hálfdánardóttir (1936-2009), 20. Lóa Ingólfsdóttir í Björk, 21. Sigmunda Kolbrún Guðmundsdóttir (1935-2004) í Laufási, 22. Bára Jóhannsdóttir (1937-2006), 23. Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir (1935-2017) í Sólvangi, 24. Steinunn Halldórsdóttir í Merkigerði.