Myndin er tekin fyrir utan Báruhúsið eftir íþróttamót Íþróttafélagsins Harðar Hólmverja, 3. júlí 1921 í frjálsum íþróttum og glímu.
Hér má sjá myndina án merkingar
1. Viktor Björnsson (1901-1997), Litla Teigi. 2. Axel Sveinbjörnsson (1904-1995) Traðarbakka. 3. Auðunn Sigurðsson (1904-1970)Hjarðarbóli 4. Halldór Sigurðsson (1905-1925) Akbraut 5. Hinrik Líndal Gíslason (1903-1944) Geirmundarbæ 6. Þórður Þorsteinsson Þórðarson (1889-1989) Hvítanesi 7. Haraldur Arason (1895-1971) Sólmundarhöfða 8. Júlíus Þórðarson (1909-1998) Grund 9. Hallgrímur Jónsson (1899-1930) Guðrúnarkoti 10. Karl Gíslason (1897-1975) Efri Geirmundarbæ 11. Ólafur Tryggvi Sigurgeirsson (1903-1928) Geirsstöðum 12. Gísli Vilhjálmsson (1899-1975) Þinghól 13. Teóbaldur Ólafsson Blómsturvöllum 14. Gústav Ásbjörnsson (1908-1944) Völlum 15. Ólafur Jónsson (1907-1975) Bræðraparti 16. Sigurbjörn Jónsson (1907-1987) Tjörn (Tjarnarhúsum) 17. Jón Guðmundsson (1906-1965) Guðnabæ 18. Árni Einarsson, Hvoli 19. Sigurður Sveinn Vigfússon (1900-1973) Austurvöllum (1900-1973) 20. Júlíus Sigurðsson (1900-1967) í Melshúsum 21. Sigurdór Sigurðsson (1895-1963) frá Mel 22. Karl Jónas Þórðarson (1902-1939) frá Völlum 23. Þjóðleifur Gunnlaugsson (1896-1972) Litla Teigi